Kjánaleg fullyrđing í fyrirsögn fréttar...

Ţađ fer um mann kjánahrollur ađ lesa fyrirsögn fréttamanns mbl.is og ekki síđur fullyrđingu Hagstofunnar í fyrirsögn sinni um rannsóknina sem er:  "Munur ráđstöfunartekna eftir menntun minnstur á Íslandi".

Hvađa tilgangi ţjónar svona upphrópun um ađ háskólamenntun skili sér illa á Íslandi í samanburđi viđ önnur lönd?  Getur veriđ ađ ţađ sé hluti af launabaráttu?  Gott og vel, en ţađ verđur ţá ađ krefjast ţess ađ málin séu ekki "flćkt í drasl" ţannig ađ fáir nenni ađ kynna sér ţau og enn fćrri skilji efni skýrslunnar.  Ég er einn ţeirra sem nenni alls ekki ađ lesa ţetta frá orđi til orđs og hef sjálfsagt heldur ekki gáfur til ađ skilja innihaldiđ.  Ţó reyndi ég t.a.m. ađ finna hvar fram kćmi vinnutíminn ađ baki tekjunum, en flestir vita ađ algengt er ađ fólk sem hefur lćgri laun vinni lengri vinnudag til ađ ná endum saman.  Ef ţađ er virkilega ekki tekiđ tillit til unninna vinnustunda ađ baki tekjunum ţá gef ég ekki mikiđ fyrir ţessa "rannsókn".  Svo tók ég eftir ţví ađ hagnađur af sölu hlutabréfa er undanskilinn í "lífskjararannsókninni" sem eykur nú ekki traustiđ á samanburđinum.  Hvorir eru líklegri til ađ hafa tekjur af sölu hlutabréfa, verkamenn eđa háskólagengnir?  Viđ skulum líka reikna međ ađ háskólamenntađir einstaklingar hafi bariđ saman útfćrsluna á rannsókninni...  Hafa ţeir ekkert betra ađ gera en ađ búa til og bera á torg svona BULL !!!


mbl.is Menntun hefur minnstu áhrifin á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Svona, svona, ţetta er nú ekki svona flókiđ og ţú kćmist léttilega gegn um ţetta ef ţú hefđir ekki í upphafi ákveđiđ ađ ţetta vćri ólćsilegur kjaftavađall háskólamenntađra sérfrćđiga fyrir sunnan (biđ forláts strax ef ţetta er rangt hjá mér og ţú hafir rétt fyrir ţér ađ ţú hafir bara ekki gáfur til ađ skilja ţetta ;).

Vinnutími er í eđli sínu misjafn eins og sést ef borin er saman vinna á sauđfjárbúi, vaktavinna á heilbrigđisstofnun og á frystitogara, eđa kennsla svo dćmi séu tekin. Ţví er notast viđ ráđstöfunartekjur, sem er jú ţađ sem ţú hefur úr ađ spila - eftir skatta, barnabćtur og slíkt og ađra tekjtengda ţćtti sem koma misjafnlega niđur eftir tekjum og fjölskylduađstćđum.

Varđandi hlutabréf, til ađ geta selt ţau (og ţá helst međ gróđa) ţarf ađ kaupa ţau á einhverjum tíma og ţađ kostar útgjöld. Hlutabréf vaxa víst ekki á trjánum. Fađir minn, sem var sauđfjárbóndi, á og hefur átt hlutabréf hingađ og ţangađ, en ég, háskólamenntađi sérfrćđingurinn fyrir sunnan hef gert mest lítiđ af slíku, enda ekki haft sérlega mikinn aur umfram til ađ leika mér međ í ţannig fjárhćttuspilum.

Ég geri ráđ fyrir ađ báđir höfundar skýrslunnar séu háskólamenntađir en ég sé ekki hvernig ţađ kemur málinu viđ ţegar kemur ađ samanburđi Íslands viđ önnur lönd ţar sem beitt er samrćmdum ađferđum. Ţađ gerir hlutinn ekki sjálfkrafa ómögulegan ţó sá sem vinnur hann sé háskólamenntađur. Yrđi veđriđ betra ef veđurfrćđingar vćru ekki háskólamenntađir...?

Haraldur Rafn Ingvason, 22.6.2015 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband