Ekki von á aðstoð frá umhverfisráðherra...

Því miður er ekki hægt að reikna með því að umhverfisráðherra lyfti litla fingri til aðstoðar fuglunum í Kolgrafarfirði.  Enda um einn almesta fuglamorðingja íslandssögunnar að ræða.  Fáir einstaklingar á Íslandi hata að líkindum rjúpur og mófugla meira en ráðherrann sem brýst út í kerfisbundinni útrýmingarherferð á þessum "lyngvörgum"með tilraunum til alfriðunar tófunnar.


mbl.is Fylgjast með fuglalífi í Kolgrafafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband