Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Nafnlausar bloggfćrslur...

Ég hef sannfćrst ć meir um ţađ ađ banna skuli nafnlausar bloggfćrslur.  Hreinlegast vćri ađ gera ţađ međ lagasetningu, en ţangađ til vćri sómi ađ ţví fyrir "eigendur" bloggvefja hér á landi ef ţeir myndu eyđa öllum nafnlausum bloggurum út úr sínum gagnasöfnum ásamt ţeim sem hafa skráđ sig međ algengum nöfnum án ađgreiningar frá alnöfnum ţeirra í ţjóđskrá/símaskrá.  Ţessi ađgerđ yrđi líklega til ţess ađ fćkka nettröllum í bloggheimum ţví menn yrđu ađ standa og falla međ sínum skrifum.  Ég ćtla ekki ađ nefna nein af ţessum nettröllum...taki ţeir til sín sem eiga.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband