Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Grćđa á tá og fingri ... međhag almennings í huga.

Magnađ hvernig ţeim hjá Högum tekst sífellt ađ gabba fjölmiđlamenn til ađ birta "jákvćđar fréttir" um hversu mikiđ ţeir bera hag almennings fyrir brjósti, en svo koma af og til fréttir um mikinn hagnađ fyrirtćkisins án ţess ađ vekja eftirtekt og umrćđu sömu fjölmiđlamanna.  Er álagning verslunarkeđjunnar ekki einfaldlega of mikil???
mbl.is Hagnađur Haga 939 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ungur blađamađur mbl.is ber sín persónulegu áhugamál á borđ fyrir skrílinn...

Ég hélt ađ ritstjórn mbl.is vćri vandari ađ virđingu sinni en ađ leyfa ungum blađamanni sínum ađ skrifa og birta stóra grein um sín persónulegu hugđarmál án ţess svo mikiđ sem ađ gera tilraun til ađ skođa máliđ frá fleiri sjónarhornum.  Ţađ ţarf enginn ađ efast um ađ algjör niđurfelling tolla og vörugjalda hér á landi er drengnum mjög ađ skapi enda hefur hann áđur skrifađ um ţađ einhliđa grein án ţess ađ skođa ađrar hliđar og/eđa velta fyrir sér afleiđingum af slíku, fyrir utan ţá stađreynd ađ erfitt yrđi ađ finna annađ land á ţessum hnetti sem státađi af algjöru tolla- og vörugjaldaleysi...

Hér er tengill á fyrri bernskubrek unga piltsins:   http://kij.blog.is/blog/kij/entry/1290735/


mbl.is Vilja afnema tolla og vörugjöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já ... Einmitt ...

Ofurhagnađur, ofurlaun forkólfa og ofsagróđi eigenda Haga koma beint úr vasa "viđskiptavina" félagsins sem ţeir bera svo mikla umhyggju fyrir.  Viđskiptavinir félagsins voru (og eru enn ađ einhverju leyti) allur almenningur, en ekki einungis launamenn í ţéttbýlinu.  Bćndur og ţćr ţúsundir manna sem vinna viđ störf sem eru afleidd af íslenskum landbúnađi eru líka viđskiptavinir Haga og bćndur reyndar bćđi sem kaupendur og seljendur.  Ef og ţá ţegar Finnur og félagar verđa búnir ađ fá óskir sínar uppfylltar um óheftan innflutning landbúnađarvara (og ţar međ verđur Ísland eina landiđ í heiminum í ţeirri stöđu) verđur annađtveggja ađ finna/búa til ný störf fyrir fleiri  ţúsundir bćnda og annarra eđa hćkka tryggingagjaldiđ hjá Högum og öđrum fyrirtćkjum um verulega marga milljarđa til ţess ađ hćgt verđi ađ greiđa ţessu fólki atvinnuleysisbćtur.  Á sama tíma vćri búiđ ađ flytja úr landi hluta ţess virđisauka sem framleiđsla landbúnađarvara gefur af sér hér á landi, en auđvitađ yrđi hluti hans eftir í vasa verslunarmanna eins ţeim hjá Högum vegna hćkkađrar álagningar sem ţeir myndu eflaust standa fyrir "ef" ţeir nćđu einhversstađar í ódýrari landbúnađarvörur en framleiddar eru hér.  Ţađ er eflaust hćgt ađ finna slíkt í austurevrópulöndum svona fyrst um sinn, á međan lágmarkslaunin ţar eru brot af ţví sem hér viđgengst.
  Ég hef ekki veriđ sérstakur talsmađur ţess ađ afnema frjálsa álagningu hér á landi, en ţegar verslunarmenn eins og Finnur og félagar ljúga ţví ítrekađ ađ ţeir séu ađeins ađ hugsa um hag neytenda/viđskiptavina ţegar ţeirra ađalmarkmiđ er ađ grćđa sem mest fyrir sem minnst, ţá verđur mađur hugsi yfir ástandinu.  Ég get bara ekki séđ ađ verslunarmönnum og um leiđ ţeim sem halda í strengina sem verslunarmenn hanga í (öđru nafni bankamenn) sé lengur treystandi fyrir ţví ađ ákveđa sjálfir álagningarprósentuna....  Er ekki kominn tími til ađ sverfa svolítiđ af vígtönnunum á sjálftökuliđinu međ ţví ađ taka af ţeim ţennan rétt?  Og.. Ţótt Finnur segi ađ álagning Haga liggi fyrir fjórum sinnum á ári, ţá hef ég hvergi séđ neitt um ţađ.  Ţeir mćttu alveg merkja allar matvörur međ álagningarprósentunni, en ţá yrđi líka ađ koma fram hversu mikiđ skyldir/tengdir ađilar leggja á vöruna í millitíđinni.

mbl.is Hagar orđiđ fyrir grófum ađdróttunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband