Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Marktćk "rannsókn" ???

Ef rannsóknin byggist eingöngu á fyrirspurnum til ţeirra sem taka eđa taka ekki ţessi fćđingarorlof er lítiđ ađ marka hana.  Ţađ vćri svipađ og ađ gera rannsókn á skattaundanskotum og nota eingöngu fyrirspurnir til ađ komast ađ niđurstöđu.  Ţađ vita allir sem ţađ vilja ađ mjög mikiđ hefur veriđ um ađ feđur sem taka fćđingarorlof eru mikiđ í "svörtu vinnunni", ađ byggja fyrir fjölskylduna eđa annađ sem ţeir hafa lítinn tíma í ţegar ţeir eru í fullri vinnu...  En ţá má auđvitađ líta ţannig á ađ fćđingarorlof feđra nýtist vel fyrir barnafjölskyldur til ađ auka tekjur sínar


mbl.is Feđraorlofiđ virkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband