Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

Sorglegt yfirlćti íslenskra...

Ţađ er ţyngra en tárum taki ađ listamannaelíta á vegum íslenskra stjórnvalda skuli tala niđur til yfirvalda í Feneyjum í okkar nafni og gera ţeim upp skođanir og fordóma sem ţeir eiga ekkert međ!!!


mbl.is „Sorgleg niđurstađa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dagur deilir fasteignagjöldum af Hörpunni međ nágrönnum.

Dagur skćlir hátt yfir ţví ađ ţurfa ađ borga lítinn hluta kostnađar viđ starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Íslands en minnist ekki á hvađ borgin fćr í stađinn.  Hún fćr himinhá fasteignagjöld af Hörpunni sem svo merkilega vill til ađ er stađsett í Reykjavík.  Hún hefur margţćttan annan hagnađ af Sinfó, s.s. útsvar starfsmanna sem búa vćntanlega flestir í Reykjavík og afleiddan hagnađ af komu fólks úr öđrum sveitarfélögum til ađ hlusta á Sinfó.  Sennilega ćtti borgin ađ borga stćrri hlut í rekstrinum en veriđ hefur fram ađ ţessu, nema hún sé ađ fara ađ deila fasteignagjöldunum og fleiru međ nágrönnum sínum...


mbl.is Vill fleiri sveitarfélög ađ borđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru íslenskir fréttamenn hryggleysingjar?

Hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ íslenskir fréttamenn taka ekki stjórnarandstöđuforingjana sem standa fyrir ţessari ţingsályktunartillögu á teppiđ og spyrja ţá gagnrýninna spurninga?  Af hverju hafa til dćmis félagarnir í Kastljósi ekki tekiđ ţetta fólk á beiniđ og krafist svara á ţví hvernig hćgt eigi ađ vera ađ halda áfram ađlögunarviđrćđum sem ESB stöđvađi sjálft?  Hvađ ţetta fólk vilji gera viđ fyrirvara alţingis sem fylgdu ađildarumsókninni sem ţ.á.m. var ćtlađ ađ vernda sjávarútveg, landbúnađ og hreina orku Íslands fyrir yfirtöku og/eđa eyđileggingu erlendra peningaafla?  Ţađ er fáránleiki Íslands í dag ađ allflestir fréttamenn hér á landi virđast vilja ganga í ESB og eru óhrćddir viđ ađ beita sér fyrir ţví međ ţví ađ misnota ţá miđla sem ţeir starfa á, hugsanlega í samstarfi viđ eigendur í einhverjum tilfellum.  En ţađ er kannski ekki skrítiđ ţví eflaust hafa margir ţeirra legiđ í vellystingum í "kynningarferđum" (öđru nafni mútuferđum) úti í Brussel.


mbl.is Fleiri umsagnir međ ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fryst kjöt er ekki síđur ferskt en ófrosiđ.

Ţađ er hvimleitt ađ lesa alla daga um ţađ ađ ekkert ferskt kjöt sé til í búđum.  Ţađ er af og frá ađ eina kjötiđ sem kallist ferskt sé ţađ sem aldrei hefur veriđ fryst.  Kjöt er einmitt fryst til ađ halda ţví fersku.  Nćr vćri ađ kaupmenn segđu frá ţví ađ ekkert ófrosiđ kjöt vćri lengur til hjá ţeim.


mbl.is Tómlegt um ađ litast í kjöthillum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţétting byggđar.

Nú er lag fyrir borgarstjórabjálfan ađ ţétta byggđ á vegkantinum ţarna og reisa nokkur háhýsi.  Ţannig slćr hann tvćr flugur í fimm höggum og íţróttafélagiđ getur hengt auglýsingar á nýju kofana.


mbl.is Borgin búin ađ kćra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband