Byggđastefna Sjálfstćđisflokksins???

Ţann 1.september á ţví herrans ári 2015 eftir Krists burđ ákvađ ráđherra byggđamála og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, frú Ólöf Nordal, ađ auka enn á mismunun eftir búsetu hér á landi međ ţví ađ skrifa upp á reglugerđ um breytingu á reglugerđ um alţjónustu og framkvćmd póstţjónustu nr. 364/2003.

Breytingin hefur nú orđiđ til ţess ađ minnka póstţjónustu viđ fólk og fyrirtćki í dreifbýli landsins enn og aftur, en Íslandspóstur hafđi áđur lokađ fjölmörgum póstafgreiđslustöđvum međ blessun Póst- og fjarskiptastofnunar.

Međ ţessu rekur varaformađur Sjálfstćđisflokksins enn einn naglann í líkkistu dreifbýlis á Íslandi í nafni frelsis og gróđasjónarmiđa.

Finnst ŢÉR eđlilegt ađ Íslenska ríkiđ (og Sjálfstćđisflokkurinn) stuđli ađ sífellt aukinni mismunun ţegnanna eftir búsetu ţeirra???


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband