Röng fullyrđing í frétt Morgunblađsins.

Ţađ er nú lágmark ađ hafa stađreyndir á hreinu ţegar veriđ er ađ skrifa greinar i blöđ.  Ekki veit ég hvort viđkomandi prófessor er svona illa gefinn og rétt eftir henni haft.  Heldur hallast ég ađ ţví ađ um sé ađ kenna illa gefnum blađamanni sem ekki er vandur ađ virđingu sinni eđa ađ risastór mistök hafi veriđ gerđ af hans hálfu (frekar en ađ um vísvitandi blekkingu sé ađ rćđa).

Skrifađ er ađ 30% flatur skattur hafi veriđ "tekinn af öllu íslensku grćnmeti".  Ţađ er eins langt frá sannleikanum og mögulegt er.  Ţađ voru felldir niđur tollar á ýmsu innfluttu grćnmeti og lćkkađir á öđru, en á móti fengu íslenskir grćnmetisbćndur greiđslur frá íslenska ríkinu og er svo enn í dag.  

"

Skatt­breyt­ing áhrif á neyslu grćn­met­is
Hún er hlynnt ţví ađ nota skatt til ađ hafa áhrif á neyslu og vís­ar til áhrifa­ríkra skatt­breyt­inga á grćn­meti áriđ 2002 máli sínu til stuđnings. Ţađ ár hafi um 30% flatur skatt­ur veriđ tek­inn af öllu grćn­meti úr ís­lensk­um gróđur­hús­um.

"


mbl.is Skattlagning áhrif á neyslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband