Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Arfavitlaus nálgun!!!

Ţađ er alveg fáránlegt ađ sleppa algjörlega kolvetnum.  "Án kolvetna kúr" er bara út í hött og ótrúlegt ađ vera ađ bera slíkt saman viđ lágfitukúr.  Til ađ samanburđurinn hefđi veriđ marktćkur vćri Lágkolvetna vs. Lágfitu mjög fróđlegt.  Sá sem var á "ánkolvetna" hefđi ćtt ađ borđa grćnmeti (ađ minnsta kosti ţađ sem ekki er himinhátt í kolvetnum).  Af ţessari arfavitlausu "rannsókn/tilraun" er svo dregin sú ályktun ađ viđ ţurfum á ţví ađ halda ađ borđa sykur.....ţvílíkt og annađ eins bull.  Ţađ kćmi ekki á óvart ađ einhver stór hagsmunaađili í sykur/sćtindabransanum hefđi greitt ţessum mönnum fyrir "rétta" niđurstöđu.
mbl.is Úr 60 kílóum í 111 kíló
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Átti einhver von á ţví ađ áróđursskrifstofu ESB yrđi lokađ?

Ţađ verđur sjálfsagt orđiđ kuldalegt í neđra ţegar stórgrósserarnir í Brussel hćtta ađ fjármagna áróđur um eigiđ ágćti.  Ţessvegna ţurfa ţeir líklega ekkert ađ óttast sem hanga á spenanum í svokallađri Evrópustofu...
mbl.is Einu IPA-verkefni haldiđ áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband