Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013
Ráðist á föðurbróður...
19.4.2013 | 18:12
Nú hefur fréttamanni ekki þótt fréttaefnið nógu krassandi og fundið upp svona "skemmtilega" fyrirsögn. Annars er það hið versta mál þegar fólk getur ekki haft hemil á skapi sínu, þ.e. ef atburðarásin var í raun svona. Þetta er jú önnur hliðin á sögunni, ekki satt? Á hinni hlið sögunnar gæti hugsast að "móðirin" hafi verið með ruddaskap og frekjutón í röddinni þegar hún fyrirskipaði fólkinu sem var að brjóta lög Jóns Gnarr að binda hundana. Ekki það ég viti neitt um það, en þessi frétt er bara eitthvað svo ... einhliða og fordómafull.
Góðar stundir.
Ráðist á móður á Klambratúni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ódýr jarðaber fyrir Samtök verslunar og þjónustu...
18.4.2013 | 12:48
Skotið á fólk sem krafðist launa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)