Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013
Sólskinsstjórnin...
22.5.2013 | 13:43
Eftir hret gærdagsins og næturinnar ásamt óveðri undanfarinna fjögurra ára er komið sólskin. Ég tel mig hafa nafn við hæfi og í samræmi við aðstæður á landinu og það er:
..... SÓLSKINSSTJÓRNIN .....
Góða daga.
Heimilin finna breytingar í sumar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver trúir þessum bjálfa þegar hún segir að vöruverð myndi lækka í kjölfar lækkunar tolla??? Hún sannfærir engan með þessu bulli, síst af öllu þegar fólk veit og sér að þetta snýst eingöngu um að skara eld að eigin köku, þ.e. verslunareigendum í SVÞ.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/04/30/vorukarfan_haekkar_thratt_fyrir_styrkingu_kronu/
Skora á Sigmund og Bjarna að skoða strimilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lausnin á öllum okkar vandamálum!!!
4.5.2013 | 15:55
Meira greitt fyrir að dæma karlaleik en kvennaleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Notar blaðamenn mbl.is Google þýðingarvélina við fréttaskrif???
3.5.2013 | 22:56
Hvað er eiginlega í gangi hjá mbl.is? Er búið að reka prófarkalesarana í sparnaðarskyni og farið að láta Google þýðingarvélina um málin?
"Báturinn gjörskemmdist og sökk til hafsbotnar". Á þetta að vera fyndið? "Gjörskemmdist" og "til hafsbotnar", muuhahahaha....... Hefði betur verið "gjöreyðilagðist" og "til hafsbotns".
"og ekkert að fara af límingunum." Síðast þegar ég vissi hét það "að fara á límingunum".
Ég sting upp á að sá sem skrifar grein á mbl.is setji nafnið sitt undir svo allir viti hver á skömmina. Það yrði kannski til að hvetja menn til að vanda sig betur....
Góða daga.
Við vorum pollrólegir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)