Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2015
Marktæk "rannsókn" ???
21.2.2015 | 13:21
Ef rannsóknin byggist eingöngu á fyrirspurnum til þeirra sem taka eða taka ekki þessi fæðingarorlof er lítið að marka hana. Það væri svipað og að gera rannsókn á skattaundanskotum og nota eingöngu fyrirspurnir til að komast að niðurstöðu. Það vita allir sem það vilja að mjög mikið hefur verið um að feður sem taka fæðingarorlof eru mikið í "svörtu vinnunni", að byggja fyrir fjölskylduna eða annað sem þeir hafa lítinn tíma í þegar þeir eru í fullri vinnu... En þá má auðvitað líta þannig á að fæðingarorlof feðra nýtist vel fyrir barnafjölskyldur til að auka tekjur sínar
Feðraorlofið virkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)