Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015
Kjánar í blađamannastétt???
18.7.2015 | 18:16
Ţessi skrif bera kjánaskap blađamanns greinileg merki ţar sem hann virđist skrifa "fréttina" til ţess ađ fá fyrirframgefna niđurstöđu. Semsagt ađ íslenskur landbúnađur sé ómögulegur. Mér finnst blađamenn ekki eiga ađ hafa rétt til dylgja um hluti án ţess ađ kynna sér allar hliđar mála sbr. fullyrđinguna um dýrar kjötvörur hérlendis og önnur um eitthvađ sem "einhverjir" sérfrćđingar hafi veriđ ađ hugsa. Ţá er samanburđur viđ tollamál Asíuríkja í hćsta máta sérkennilegur. Nćr vćri ađ sjá hvernig til ađ mynda ESB ver sinn landbúnađ međ tollum líkt og svo gott sem öll lönd í heiminum gera...
Einkunn í blađamennsku fyrir greinina getur ekki orđiđ hćrri en NÚLL ...
![]() |
Íslenska krónan allt of hátt skráđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)