Fryst kjöt er ekki síður ferskt en ófrosið.
6.5.2015 | 08:56
Það er hvimleitt að lesa alla daga um það að ekkert ferskt kjöt sé til í búðum. Það er af og frá að eina kjötið sem kallist ferskt sé það sem aldrei hefur verið fryst. Kjöt er einmitt fryst til að halda því fersku. Nær væri að kaupmenn segðu frá því að ekkert ófrosið kjöt væri lengur til hjá þeim.
Tómlegt um að litast í kjöthillum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.